Trillukarlar í stórsjó

Það má svo sannarlega segja það, að sótt sé að trillukörlum úr öllum áttum þessar vikur og mánuði og eins og svo oft áður af sjávarútvegsráðherrum Sjálfstæðis eða Framsóknarflokks. En það er mín skoðun að ef kvótasetning á grásleppu verði að veruleika, þá sé þar stigið risastórt skref í átt að því að útrýma trillukörlum. […]
Ætla að takmarka fjölda þátttakenda við 1000

Aðstandendur “The Puffin Run” hafa ákveðið að takmarka fjölda þátttakenda við þúsund manns. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 700 hlauparar skráð sig til leiks. Það fer því hver að verða síðastur að skrá sig. The Puffin Run hringurinn er 20 km. Það er boðið upp á Einstaklingskeppni 20 km. Tvímenningskeppni 2 x 10 km. […]
Heildarafli árið 2020 var rúm ein milljón tonn

Heildarafli ársins 2020 var 1.021 þúsund tonn samkvæmt bráðabirgðatölum sem birtar voru á vef Hagstofu Íslands sem er 3% minna en árið 2019. Rúmlega helmingur aflans var uppsjávarafli, þar af var kolmunni 244 þúsund tonn, makríll 152 þúsund tonn og síld 134 þúsund tonn. Engin loðna veiddist árin 2019 og 2020. Botnfiskafli árið 2020 var […]
Páll Árnason múrari, minning

Palli Árna múrari var innangirðingarmaður frá Vesturhúsum en lengst af bjó á Auðsstöðum við Brekastíg. Palli var 15 ára þegar faðir hans lést og móðir hans þá sjúklingur og hann sendur í fóstur hjá móðursystur sinni á Vesturhúsum. Þar voru fyrir 16 börn og einn munnur í viðbót ekki málið frekar en að 6 frændur […]
Minning: Páll Árnason

Palli Árna múrari var innangirðingarmaður frá Vesturhúsum en lengst af bjó á Auðsstöðum við Brekastíg. Palli var 15 ára þegar faðir hans lést og móðir hans þá sjúklingur og hann sendur í fóstur hjá móðursystur sinni á Vesturhúsum. Þar voru fyrir 16 börn og einn munnur í viðbót ekki málið frekar en að 6 frændur […]
Sjúkraþyrluverkefnið í biðstöðu

Fram kom á fundi bæjarráðs á miðvikudag að bæjarstjórn fól bæjarstjóra að kanna við heilbrigðisráðherra hvernig vinnu miðar við tilraunaverkefni um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. Bæjarstjóri upplýsti bæjarráð um svar heilbrigðisráðuneytisins dags. 22. desember sl., þar sem m.a. kemur fram að tveggja ára tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu á Suðurlandi hafi átt að […]
Óeining um álagningu fasteignaskatts

Lögð var fyrir á fundi bæjarráðs á miðvikudag gjaldskrá vegna álagningar fasteignaskatts, holræsagjalds, sorpeyðingar- og sorphreinsunargjöld fyrir árið 2021. Sömuleiðis voru lagðar fram reglur um afslátt af fasteignagjöldum hjá tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum með lögheimili í Vestmannaeyjum. Gert er ráð fyrir óbreyttu fyrirkomulagi milli ára. Bæjarráð samþykkir óbreytt fyrirkomulag afsláttarkjara til handa elli- og örorkulífeyrisþegum […]