Hreyfiseðill – hvað er það?

Átt þú erfitt með að bæta reglulegri hreyfingu í þinn lífsstíl? Þjáist þú af heilsufarsvandamáli sem hreyfing gæti haft jákvæð áhrif á? Þá gæti hreyfiseðill hentað þér vel. Hreyfingarleysi er meðal áhrifaþátta algengra og alvarlegra sjúkdóma. Hreyfiseðill er meðferðarúrræði við sjúkdómum eða einkennum þeirra sjúkdóma sem vitað er að regluleg hreyfing getur haft umtalsverð jákvæð […]
Mæta botnliðinu í Kaplakrika

ÍBV stelpurnar mæta FH í Kaplakrika í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í handbolta í dag. ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar en FH stúlkur sitja stigalausar í áttunda og neðsta sæti deildarinnar. Leikur hefst kukkan 15:00. (meira…)
Íbúalýðræði í orði en ekki á borði

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á fimmtudaginn var, bar Njáll Ragnarsson, fulltrúi Eyjalistans upp eftirfarandi tillögu: Bæjarstjórn er sammála afgreiðslu framkvæmda- og hafnarráðs. Bæjarstjórn felur Helgu Hallbergsdóttur, fyrrv. safnstjóra í Sagnheimum, Kára Bjarnasyni, forstöðumanni Safnahúss Vestmannaeyja og Ólafi Snorrasyni, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs, að leggja mat á muni bæjarins er varða útgerðarsögu Vestmannaeyja og setja fram hugmyndir um […]