Guðrún vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins

Ég, Guðrún Hafsteinsdóttir tilkynnti í kvöld, félögum mínum á aðalfundi Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði, þá ákvörðun mína að bjóða mig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer í maí. Síðustu vikur og mánuði hef ég fengið mikla hvatningu, alls staðar að í Suðurkjördæmi,  til að gefa kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðismanna. […]

Nýtt fjármögnunarkerfi heilsugæslu á landsbyggðinni

Um síðustu áramót tók gildi nýtt fjármögnunarlíkan fyrir heilsugæslu á landsbyggðinni. Þetta er liður í að innleiða þjónustutengda fjármögnun heilbrigðisþjónustu um allt land í samræmi við Heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Nýja kerfið byggist í meginatriðum á sömu þáttum og liggja til grundvallar fjármögnunarlíkans heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu sem innleitt var árið 2017 og hefur gefið góða raun. […]

Stór jarðskjálfti suður af Hellu

Stórir jarðskjálftar fundust á suðvestur horninu og víðar upp úr klukkan tíu í morgun. Skjálftarnir fundust greinilega í Vestmannaeyjum. Stærð skjálftanna virðist mjög breytileg á vef Veðurstofunnar. Hafa stærstu skjálftarnir í augnablikinu stærð um 5. Samkvæmt töflu á vef veðurstofunnar varð skjálftinn upp á 4,1 þrjá kílómetra suður af Hellu. Á vef Veðurstofu Íslands virðast […]

Bólusetningar hafnar hjá starfsfólki Hraunbúða

Það var stór dagur í gær þegar fyrstu starfsmennirnir á Hraunbúðum fengu bólusetningu gegn Covid 19. Frá þessu er greint á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Fyrst til að þiggja sprautu var hún Dóra Kolbeinsdóttir starfsmaður í aðhlynningu. Hún var full tilhlökkunar yfir tilefninu. Á eftir fékk hún kokteil og gat loks látið sig dreyma um sól og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.