Bæjarstjórn í beinni

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi í kvöld og hefst hann kl. 18:00. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu her að neðan má sjá dagskrá fundarins. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál 2. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum 3. 202102084 – Ósk um tilnefningu í skólanefnd Framhaldsskólans […]
Gangurinn í sjávarútvegi framar vonum

Eins og títt kom fram í fréttum á Radarnum á árinu 2020, þá fór sjávarútvegur ekki varhluta af ástandinu í heimsbúskapnum vegna COVID-19 og tilheyrandi sóttvarnaraðgerða. Í heildina litið var ástandið þó bærilegra en í mörgum öðrum atvinnugreinum. Í því samhengi hefur það vissulega áhrif að fólk þarf að borða, sama hvernig allt í veröldinni […]
Lofandi tíðindi af loðnu en bæta engu við

Hafrannsóknakipið Bjarni Sæmundsson og grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq hafa verið að svipast um eftir loðnu í vikunni. „Í rauninni ekki,“ segir Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun í samtali við Fiskifréttir, spurður hvort einhver tíðindi séu af loðnunni eftir að bæði Bjarni Sæmundsson og Polar Amaroq tóku að svipast um eftir henni nú í vikunni. Bjarni […]