Hvernig væri?

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Suðurkjördæmi mun viðhafa forval um 5 efstu sætin vegna framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis 25. sept. í haust. Nú þegar hefur nokkur hópur fólks ákveðið að gefa kost á sér í forvalinu bæði til 5 efstu sætanna en einnig til annarra sæta á listanum. Það sýnir að töluverður áhugi er á því […]
Fjórar frá ÍBV í landsliðshóp Arnars

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna, hefur valið þá 18 leikmenn sem taka þátt í forkeppni HM í Skopje í Norður-Makedóníu í mars. Riðill íslenska liðsins fer fram 19. – 21. mars nk. Með íslenska liðinu í riðli eru Litháen, Grikkland og heimakonur í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar hefja æfingar fimmtudaginn 11. mars en liðið heldur […]
Petar gerir þriggja ára samning við ÍBV

Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Petar hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil. Hann hefur verið einn af lykilmönnum liðsins. Hann átti meðal annars stóran hlut í sigri liðsins í bikarúrslitunum á síðasta ári, þegar hann fór á kostum og var valinn maður leiksins. Eftir því sem fram […]
Strákarnir taka á móti toppliðinu

ÍBV strákarnir eiga verðugt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir taka á móti Haukum í 13. umferðinni í Olísdeild karla í handbolta. Lið gestana situr í efsta sæti deildarinnar með 19 stig en lið ÍBV í því áttunda með 13 stig. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. […]
Alþjóðabænadagur kvenna

Konur í Vestmannaeyjum ætla að koma saman við Ráðhúsið kl. 17.00 föstudaginn 5. mars. Einnig verður í boði að fara í bíl. Gengið verður um bæinn og verður staðnæmst á nokkrum stöðum og beðið fyrir ýmsum málefnum; skólum, heilbrigðismálum, atvinnumálum og samgöngum. Samverustund verður í Safnaðarheimili Landakirkju kl. 17.45 þar sem farið verður yfir efni […]