Göngin Göngin
Það gladdi hjarta mitt að bæjarstjórn var einhuga um það á síðasta fundi að skora á samgönguráðherra og þingmenn kjördæmisins að kostir gangna milli lands og eyja yrðu kannaðir. Jarðgöng milli lands og eyja yrðu ekki bara hin endanlega lausn við samgönguvanda Vestmannaeyinga. Lagnir á borð við vatn og rafmagn eru stórmál því þær þarf […]
Allir leikir í Lengjudeild verða aðgengilegir í beinni útsendingu

ÍBV heimsækir Grindavík í fyrstu umferð lengjudeildarinnar klukkan 18:00 í dag. Allir leikir í Lengjudeild karla og kvenna verða aðgengilegir í beinni útsendingu í sumar á vefsíðunnu Lengjudeild.is. Á þessari síðu verður allt streymi frá Lengjudeild karla og kvenna á einum stað. Einn leikur í hverri umferð verður í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Félögin munu […]
Fjöldatakmarkanir fara í 50 manns og fleiri tilslakanir frá 10. maí

Fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns, sund- baðstaðir og líkamsræktarstöðva mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum verður 75 í hverju hólfi eða á sviði og hámarksfjöldi gesta á sitjandi viðburðum fer úr 100 í 150 manns. Þá verður opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund. Einnig verða […]
Bólusetningafréttir – Vika 18 og 19

HSU er að klára að bólusetja alla 60 ára og eldri. Allir ættu að hafa fengið boð í bólusetningu, en ef kerfið hjá okkur hefur klikkað eða fólk hafi ekki komist þegar það fékk boð, þá er opið hús fimmtudaginn 13 maí, kl. 10-11 í Vallaskóla á Selfossi. Verið er að vinna niður listana yfir […]
Stærsti aprílmánuður frá aldamótum

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam 27,3 milljörðum króna í apríl samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum sem Hagstofan birti í gærmorgun og greint er frá í nýjasta fréttabréfi SFS. Það er tæplega 54% aukning í krónum talið miðað við apríl í fyrra. Gengi krónunnar var að jafnaði um 5% sterkara nú í apríl en í sama mánuði í fyrra og […]
Kristinn á leið til Færeyja

Kristinn Guðmundsson annar þjálfari karlaliðs ÍBV hefur samið við EB frá Eiði á Austurey í Færeyjum og tekur til starfa hjá félaginu 1. júlí. „Ég er að fara í uppbyggingarstarf en það eru spennandi einstaklingar í kringum klúbbinn. Aðstaðan er frábær, þar á meðal tvö íþróttahús og mjög góð lyftingaaðstaða og nægur efniviður. Þetta verður […]