Vilja ljúka fullnaðarrannsóknum um göng milli lands og Eyja

Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Var flutt fyrir Alþingi á miðvikudag. Flutningsmaður að tillögunni er Karl Gauti Hjaltason en  meðflutningsmenn eru Ásmundur Friðriksson, Birgir Þórarinsson, Ólafur Ísleifsson, Willum Þór Þórsson. Tillagan felur í sér að Alþingi álykti að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að láta gera fullnaðarrannsókn á […]

Þjóðhátíðarlagið frumflutt í morgun (myndband)

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið “Göngum í takt” og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar inn í manni þegar að maður er að labba niður í dal, gegnum hliðið og heyrir í drununum úr brekkunni þegar þúsundir fólks hafa þjappað sér saman og hátíðin er byrjuð. Hreimur […]

Stóraukin flugtíðni

Bæjarstjóri fór yfir stöðu flugsamgangna til og frá Vestmannaeyjum á fundi bæjarráðs í gær. Flugsamgöngur eru mikilvægar fyrir Vestmannaeyjar. Nú hefur um nokkurt skeið verið haldið úti flugsamgöngum með sérstöku framlagi frá samgönguráðuneytinu vegna covid. Það framlag hefur gert Icelandair kleift að fljúga tvisvar sinnum í viku. Nú ætlar Icelandair að stórauka flugtíðni á markaðslegum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.