Öflugt atskákmót í Eyjum á laugardag

Taflfélag Vestmannaeyja heldur atskákmót í Eyjum á laugardaginn 5. júní nk. kl. 11.45-16.30. Mótið er jafnframt til minningar um Pál Árnason, múrara (1945-2021) sem var traustur félagi í TV í um langt árabil. Mjög góð þáttataka verður í mótinu og eru skráðir keppendur hátt í 50 talsins, þar af nokkrir stórmeistarar. Keppendur eru á öllum […]
Hlaðvarpið – Þórólfur Guðnason
Í fjórtánda þætti er rætt við Þórólf Guðnason um líf hans og störf. Þórólfur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, endurminningar, hljóðfæraleik, menntun og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að hverfa aftur til ársins 1950. Þann 23. Október 1950 var haldin kvöldvaka og fáum við núna að hlusta á viðtal sem Þorsteinn […]
150 miðar seldir á ÍBV svæði í Kaplakrika

ÍBV strákarnir heimsækja FH-inga í Kaplakrika klukkan 18:00. Fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum lauk með jafntefli, 31:31, á mánudagskvöldið í Vestmannaeyjum. Það stefnir því allt í hörku leik en leikið verður til þrautar í kvöld. Ef viðureignin endar með jafntefli mun liðið sem skorað hefur fleiri mörk á útivelli fara áfram í keppni […]
Glæsileg dagskrá sjómannadagshelgar

Glæsileg dagskrá sjómannadagshelgar hefst í dag en um fjögura daga veglega dagskrá er að ræða. Fjölmargar sýningar og uppákomur standa gestum til boða, hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. Hvítahúsið Myndlistarfélag Vestmannaeyja verður með opið hús í Hvítahúsinu. Allar vinnustofur opnar og tekið á móti gestum. Þennan dag verður opið til klukkan 18.00. Um […]
Tómas Ellert Tómasson sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins

Ég hef tilkynnt formanni uppstillingarnefndar Miðflokksins í Suðurkjördæmi um að ég sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Tímasetning tilkynningar minnar er engin tilviljun. Hana ber uppi á 104 ára afmælisdegi móðurömmu minnar heitinnar sem átti sínar sterku rætur hér á Suðurlandi. Fyrir henni bar ég ætíð mikla virðingu […]
Gefur kost á sér í 1 sæti fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördæmi

Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins sækist eftir 1. sæti á framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ákveðið var á fundi stjórnar kjördæmafélagsins að viðhafa uppstillingu. Í tilkynningu sem Birgir sendir frá sér kemur fram að hann er einn af stofnendum Miðflokksins og hefur verið oddviti flokksins í Suðurkjördæmi frá 2017. Hann er fulltrúi flokksins í […]