Í fjórtánda þætti er rætt við Þórólf Guðnason um líf hans og störf. Þórólfur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, endurminningar, hljóðfæraleik, menntun og ýmislegt fleira.
Í seinni hluta þáttarins fáum við að hverfa aftur til ársins 1950. Þann 23. Október 1950 var haldin kvöldvaka og fáum við núna að hlusta á viðtal sem Þorsteinn Víglundsson skólastjóri tók við þá Stefán Guðlaugsson, Gerði og Eyjólf Gíslason, Bessastöðum um sjómennsku.
Þetta sögubrot er í boði Bókasafn Vestmannaeyja.
Endilega fylgið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga. Hér má hlusta á fyrri hlaðvörp Mannlífs og sögu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst