Prófkjör Framsóknarflokksins á morgun

Prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi fer fram á morgun laugardaginn 19. júní. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst á þriðjudaginn og sagði Magnea Björnsdóttir, formaður kjörstjórnar, að þátttaka hafi farið virkilega vel af stað. Enn er hægt að kjósa utankjörfundar í dag 18. júní og er kosið á Höfn, Selfossi, Vestmannaeyjum og Reykjanesbæ. Kjörstaði á laugardaginn má sjá á Facebooksíðunni „Framsókn í Suðurkjördæmi“ og framsokn.is Í […]
Dagný Hauksdóttir ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma

Dagný Hauksdóttir hefur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma, samstarfsverkefnis Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Hlutverk hennar er að vinna að nýsköpun og þróun tækifæra í orkuskiptum. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Dagný starfaði áður sem skipulags- og umhverfisfulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ þar sem hún hafði m.a. umsjón með skipulagsgerð og mótun umhverfisstefnu fyrir […]
Áhersla á að bæta stöðu drengja

Bæjarstjóri greindi á fundi bæjarráðs í vikunni frá nýundirrituðum samningi um rannsóknar- og þróunarverkefni við Grunnskólann í Vestmannaeyjum, með það að markmiði að efla læsi og bæta líðan nemenda. Sérstök áhersla verður á að bæta stöðu drengja. Stefnt er að langtímarannsókn sem fylgi nemendum eftir frá upphafi grunnskólagöngu þeirra haustið 2021 og til loka hennar, […]
Janusar verkefninu framlengt

Viðauki við fjárhagsáætlun 2021 var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 6. máli 265. fundar fjölskyldu- og tómstundaráðs. Ráðið samþykkti fyrir sitt leyti að taka tilboði frá Janusi-heilsueflingu um áframhald á samstarfssamningi um heilsueflingar- og rannsóknarverkefnið; Fjölþætt heilsuefling 65 plús í Vestmannaeyjum. Óskað var eftir samþykki bæjarráðs […]