Eyjamenn sigruðu Suðurlandsslaginn

Eyjamenn tóku á móti Selfyssingum á Hásteinsvelli í dag í sannkölluðum Suðurlandsslag. Eyjamenn komust yfir með marki frá Sito í upphafi leiks en á 12 mínútu skoraði fyrrum leikmaður ÍBV, Gary Martin, mark beint úr aukaspyrnu og jafnaði leikinn. Sito skoraði sitt annað mark á 27 mínútu og kom Eyjamönnum í 2-1. Eyjamenn höfðu svo […]

Sögubrot Þóru og Óskars á Leó í Sagnheimum

Sögubrot Þóru og Óskars á Leó í Sagnheimum

Klukkan 17.00 á föstudaginn á Bryggjunni í Sagnheimum verður farið yfir lífshlaup Óskars Matthíassonar, Óskars á Leó og Þóru Sigurjónsdóttur konu hans í máli og myndum. Óskar hefði orðið 100 ára í mars sl. Hann setti mark sitt á útgerð og athafnalíf í Vestmannaeyjum sem nær aftur fyrir miðja síðustu öld. Byrjaði ungur sem skipstjóri […]

Sýningin “Kraftur aftur” í Eldheimum

Kraftur aftur

Goslokahátíðin hefst í dag með opnun ýmissa sýninga og viðburða víða um bæ. Einn stór viðkomustaður hátíðarinnar er ætíð menningarmistöð eldsumbrota eyjanna og gosminjasafnið Eldheimar. Á sýningunni “Kraftur aftur” í Eldheimum sýnir Erling T.V. Klingenberg ljósmyndir, skúlptúra, video og málverk eða skvettiverk eins og listamaðurinn nefnir þau. Opnun sýningarinnar er í dag kl. 17.00. Erling […]

Hlaðvarpið – aukaþáttur vegna Goslokahátíðar

Aukaþáttur vegna Goslokahátíðar í Vestmannaeyjum. Okkur sem stöndum að hlaðvarpinu Vestmannaeyjar – mannlíf og saga langaði að fagna 48 ára goslokaafmæli með sögubroti sem er upptaka af þætti síðan 1983. Þátturinn nefnist Eldgosið í Heimaey fyrir 10 árum. Þar sem umsjónarmenn Eyjapistils, þeir Arnþór og Gísli Helgasynir rifja upp ýmislegt frá gosinu sem stóð frá 23. […]

Hlaðvarpið – Gísli Helgason

Í átjánda þætti er rætt við Gísla Helgason um líf hans og störf. Gísli ræðir við okkur um hvernig það var að alast upp í Eyjum og Reykjavík, fjölskylduna, eyjapistil, tónlist, hljóðbókasafnið og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lestur á grein úr Sögu Vestmannaeyja sem Sigfús M Johnsen skrifaði 1946. […]

Vilja selja Vestmannaeyjabæ Dalabúið

Athafnasvæði við flugvöll

Á 349. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 28. júní s.l. var tekið til afgreiðslu eftir formlega auglýsingu nýtt deiliskipulag athafnasvæðis austan við norðurenda flugbrautarinnar. Skipulagið var unnið af Alta verkfræðiþjónustu og hafði lokið formlegri kynningu í samræmi við skipulagslög. Frestur til þess að gera athugasemdir var til 12. júní s.l. Ein athugasemd barst að […]

Far þú í friði vinur

Með þessum fátæklegu orðum kveð ég vin minn og náinn samstarfsmann til margra ára.  Kveðjustundin er mér lærdómsrík og sérstaklega sár í ljósi þess að Bragi var að ljúka störfum og við átti að taka notalegt ævikvöld eftir stranga starfsævi, þegar á hann ræðst illvígur sjúkdómur sem sigrar á endanum félaga minn. Baráttumann sem gat […]

Minning: Bragi Júlíusson

Þegar ég hugsa til Braga Júlíussonar dettur mér Heimaklettur í hug. Sterkir og mikilfenglegir. Þeir fóru báðir vel með það og þar var gott að reiða sig á svona trausta hlekki. Þeir áttu það sameiginlegt að standa sína plikt. Samt voru þeir ekkert skildir. Heimaklettur frá Vestmannaeyjum og Bragi ættaður úr Þykkvabænum. En leiðir þeirra […]

Minning: Bragi Júlíusson

Þegar ég hugsa til Braga Júlíussonar dettur mér Heimaklettur í hug. Sterkir og mikilfenglegir. Þeir fóru báðir vel með það og þar var gott að reiða sig á svona trausta hlekki. Þeir áttu það sameiginlegt að standa sína plikt. Samt voru þeir ekkert skildir. Heimaklettur frá Vestmannaeyjum og Bragi ættaður úr Þykkvabænum. En leiðir þeirra […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.