Eyjamenn geta Eldað rétt

Eldum Rétt

Þjónustan Eldum rétt hefur náð nokkrum vinsældum sökum þæginda fyrir upptekið fólk. Einnig eru pakkarnir fjölbreyttir og hráefni góð. Nú geta Eyjamenn einnig Eldað rétt en fyrirtækið býður nú heimsendingarþjónustu sína víðar um land og meðal annars í Eyjum. Þannig bætist enn í flóru þjónustu sem hægt er að nýta sér í Vestmannaeyjum. Þjónustan hefur […]

Slökkvistöðin rís

Nýja slökkvistöð Vestmannaeyja er að taka á sig glæsilega mynd. Stöðin mun standa við Heiðarveg 14 norðan eldra húsnæðis slökkviliðsins. Á 264. fundi framkvæmda og hafnarráðs Vestmannaeyja, þann 22. júní s.l., var kynnt framvinduskýrsla Friðriks Páls Arnfinnssonar slökkviliðsstjóra. Fram kemur að búið sé að leggja raf- og pípulagnir, milliloft að miklu komin upp, starfsmannarými afmörkuð […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.