Eyjasigur í Árbænum

Kvennalið ÍBV gerði góða ferð í Árbæinn í kvöld og nældi í þrjú stig með sigri á Fylki. Í lok fyrri hálfleiks skoraði Þóra Björg Stefánsdótir frábært mark beint úr aukaspyrnu. Eyjakonur hófu svo seinni hálfleik af krafti og á 47. mínútu skoraði Olga Sevcova mark af stuttu færi. Á 78. mínútu minnkaði Bryndís Arna […]

Bæjarstjórn í beinni

1574. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, í dag 6. júlí 2021 kl. 18:00. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál 2. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum Fundargerðir til staðfestingar 3. 202106001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 264 Liðir 1-8 liggja fyrir til upplýsinga. 4. 202106010F – Umhverfis- og skipulagsráð […]

Undirskriftir fyrir Ingó

Ritstjóri vefmiðilsins Eyjar.net, Tryggvi Már Sæmundsson, hefur efnt til undirskriftasöfnunar vegna þeirrar ákvörðunar Þjóðhátíðarnefndar að afbóka Ingólf Þórarinsson, Ingó Veðurguð. Eins og fastagestum hátíðarinnar er kunnugt átti Ingó að stýra hinum vinsæla brekkusöng á sunnudagskvöldinu að vanda. Einnig hafði komið fram í tilkynningu fyrir helgi að Ingó yrði hluti af dagskrá laugardagsins þar sem hann […]

“Nú er mál að linni!”

Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja og núverandi bæjarstjóri í Ölfusi, hefur ritað færslu á Facebook síðu sína undir yfirskriftinni “Nú er mál að linni!” “Það er hreinn og klár viðbjóður að hlusta á umræðu á opinberum vettvangi um Vestmanneyjar og Eyjamenn þessa daga. Ég upplifi fullyrðingar útvarpsmanna svo sem þessa: „Það er eins og þetta […]

Vertíðin 2017

 Að undanförnu hafa borist fréttir um það að þrátt fyrir gríðarlegan niðurskurð á aflaheimildum, þá hafi stórútgerðin væntingar um það að þrátt fyrir minni kvóta þá muni þeir jafnvel halda óbreyttum hagnaði og jafnvel bæta í, vegna þess að hin hliðin á minni afla er oft á tíðum hærra afurðarverð. En um þessa hlið útgerðarinnar […]

ÍBV mætir Fylki í Pepsi Max-deild kvenna

Kvennalið ÍBV mætir Fylki á Würth vellinum, í Árbænum Reykjavík, kl. 18:00 í kvöld. Um er að ræða 9. umferð deildarinnar og situr ÍBV 6. sæti með 9 stig. Kvennalið Fylkis situr í 8. sæti með sama stigafjölda en lægri markatölu. Valur er í fyrsta sæti með 17. stig. ÍBV töpuðu þremur síðustu leikjum sínum […]

Rannsókn á stöðu og líðan íbúa í Vestmannaeyjum af erlendum uppruna

Folk Margmenni2

Vestmannaeyjabær er að vinna að rannsóknarverkefni þar sem verið er að kanna líðan, þekkingu réttinda og hversu vel upplýsingar um réttindi og þjónustu stéttarfélaga og Vestmannaeyjabæjar berast til erlendra íbúa í Vestmannaeyjum.  Tilgangur rannsóknarinnar er að finna út hvað má bæta og laga. Okkur langar að hvetja erlenda íbúa í Vestmannaeyjum til að taka þátt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.