Um eignarhaldsmál Vinnslustöðvarinnar – að gefnu tilefni

Greint er frá því í fréttum að ítrekuð sé beiðni hóps alþingismanna um að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gefi Alþingi skriflega skýrslu um „eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi“. Skýrslubeiðendur eru Hanna Katrín Friðriksson frá Viðreisn og fleiri. Meðal annars er óskað eftir upplýsingum um fjárfestingar útgerðarfélaganna í „félögum sem ekki hafa útgerð með […]
Þurrt um Þjóðhátíð

Tvær vikur eru nú í Þjóðhátíð, en föstudaginn 30. júlí n.k. mun fólk safnast saman á setningunni í Herjólfsdal. Eyjafréttir skoðuðu langtíma veðurspá AccuwWather og tóku stöðuna á verslunarmannahelginni. Í aðdraganda hátíðarinnar spáir rigningu bæði þriðjudag og miðvikudag eða um 1.4-2.1 mm. Þurrt verður fimmtudag og föstudag en skýjað. Hiti frá 13-14°C en dettur niður […]
Uppsjávarafli dróst saman í júní

Heildarafli í júní 2021 var 49 þúsund tonn sem er 21% minni afli en í júní 2020. Botnfiskafli var nær óbreyttur frá fyrra ári, tæp 35 þúsund tonn. Af botnfisktegundum veiddist mest af þorski eða tæp 20 þúsund tonn. Uppsjávarafli dróst saman um 54% í júní og var mestmegnis kolmunni, 5.900 tonn og makríll rúm […]
Enn bætist í hóp listamanna á þjóðhátíð

Það styttist í Þjóðhátíð í Eyjum og eftirvæntingin að mælast í hæstu hæðum. Dagskráin hefur aldrei verið glæsilegri og heldur áfram að hlaða utan á sig einstöku tónlistarfólki. XXX Rottweiler, JóiPéxKróli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps og Háski. Einnig er dagskrá kvöldvökunnar á sunnudagskvöldinu fullmótuð / Halldór Gunnar, Fjallabróðir með meiru, stýrir henni að venju ásamt […]