Pólitíkin og Hafró
Arthúr Bogason er með mjög athyglisverða grein um daginn, þar sem hann fjallar um þá staðreynd að tjón þjóðarinnar vegna núverandi kvótakerfis og ráðgjafar Hafró, í þeim efnum, nemur hundruðum milljarða frá því 1984. En skoðum aðeins vandamálið frá sjónarhorni Hafró, með mínum augum, en svona leit fyrsta úthlutun 1984 út, ég ætla að sleppa […]
Varðandi Rakning c-19 appið, sýnatökur og fleira í Vestmannaeyjum

Undanfarið hafa margir íbúar í Eyjum fengið skilaboð í gegnum Rakning c-19 appið um mögulega útsetningu fyrir Covid-19 smiti. Í ljósi þessa langar okkur á heilsugæslunni í Vestmannaeyjum að koma eftirfarandi á framfæri. Fyrst ber að nefna að Rakning c-19 appið er á vegum almannavarna og Embættis landlæknis og góðar upplýsingar er að finna inn […]
Hlaðvarpið – Silja Elsabet Brynjarsdóttir
Í tuttugasta og þriðja þætti er rætt við Silju Elsubetu Brynjarsdóttur um líf hennar og störf. Silja Elsabet, ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, söngnámið og margt fleira. Einnig munum við fá að heyra Silju Elsubetu flytja lagið Ágústnótt af nýja disknum sem hún var að gefa út ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara. Diskurinn […]
Minna á bann við losun sorps frá skipum

Umhverfisstofnun hefur gefið út tvö ný veggspjöld til þess að árétta mikilvægi þess að koma í veg fyrir losun sorps frá íslenskum skipum í sjóinn. Nýju veggspjöldin eiga að vera um borð í öllum íslenskum skipum sem eru minnst 12 metrar eða lengri eins og fram kemur í viðauka V við MARPOL-samninginn. Tvær gerðir veggspjalda […]
Hvattir til að ganga um lífríki Eyjanna með kærleik og virðingu

Lundaveiðitímabilið 2021 hefst á laugardag og stendur til 15. ágúst. Vestmannaeyjabær vill minna á að Lundaveiði er einungis heimil þeim sem til þess hafa gilt veiðikort og eru skráðir meðlimir í veiðifélagi sem hefur nytjarétt á tilteknum svæðum. Þó er almenningi heimil veiði í Sæfelli skv. reglum Vestmannaeyjabæjar. Lundaveiðimenn hafa sýnt ábyrgð í veiðum s.l. […]