Daníel og Svanur nýir rekstraraðilar

Í dag undirrituðu þeir Svanur Gunnsteinsson og Daníel Geir Moritz undir samning um rekstur Hallarinnar. Þessu greinir Daníel frá á samfélagsmiðlum. Segir Daníel að þegar hann kom heim að loknu Tónaflóði í Eyjum um Goslokin hafi beðið hans skilaboð frá Svani sem voru einföld: “Verðum við ekki að fara að reka Höllina saman?” Daníel hafi […]
30 skemmtiferðaskip komið það sem af er sumri

Það sem af er sumri hafa um 30 skemmtiferðaskip komið til Vestmannaeyjahafnar. Veðrið í sumar hefur verið mjög hagstætt og því eingöngu örfá skip þurft að snúa frá vegna veðurs eða sjólags. Við höfum tekið á móti rúmlega 7000 farþegum sem er mikil búbót fyrir höfnina sem og samfélagið allt. Hér að neðan er listi […]
Forgangsmál Flokks fólksins
Þar sem undirritaður hefur ákveðið að taka sæti á framboðslista Flokks fólksins í næstu Alþingiskosningum, er rétt að kynna fyrir kjósendum forgangsmál flokksins. Flokkur fólksins ætlar að útrýma fátækt og óréttlæti á Íslandi, svo allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eru ekki einkaréttur útvalinna! Nýtt almannatryggingakerfi og afnám skerðinga! Lágmarksframfærsla verði 350.000 kr. skatta- og skerðingalaust. Við munum koma á […]
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í dag

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 25. september 2021. Þetta kemur fram í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda fimmtudaginn 12. ágúst. Í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar segir meðal annars að samkvæmt tillögu forsætisráðherra og með vísan til 24. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, sé ákveðið að þing verði […]