Sjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu í Ásgarði

Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins opnar í Ásgarði laugardaginn 4. september kl. 14:00. Frambjóðendur verða á staðnum og taka gesti tali, grillaðar pylsur og meðí’, hoppukastali og andlitsmálning fyrir börnin og Gleðisveit Margrétar tekur nokkur létt lög. Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur. (meira…)

Kunnuglegt stef

Njáll Ragnarsson

Andrés Sigurðsson ræðst nokkuð harkalega að minni persónu og æru í grein sem hann fékk birta á vef eyjafrétta nú í morgun. Þar segir hann mig beita bæjarbúa blekkingum, að ég búi yfir vanþekkingu og ég og aðrir Framsóknarmenn skreytum okkur með stolnum fjöðrum. Þetta síðasta er reyndar kunnuglegt stef sem ég tel mig hafa […]

Stolnar fjaðrir Njáls Ragnarsonar

Njáll Ragnarson skrifaði grein um daginn sem heitir, Lífæð samfélagsins, mig langar að gera nokkrar athugasemdir við þessi skrif. Það hefur aldrei verið erfitt fyrir framsóknarmenn að skreyta sig með stolnum fjöðrum. Enda eru þeir vinglar í skoðunum og eiga því auðvelt með að eigna sér allt. Í pistli Njáls í Eyjafréttum þá eignar hann […]

Ef fullreynt er að fljúga á markaðslegum forsendum þarf að bregðast við því

Bæjarráð ræddi á fundi sínum á miðvikudag ákvörðun Icelandair um að hætta öllu áætlunarflugi til og frá Vestmannaeyjum, 31. ágúst. Ákvörðunin er vissulega mikil vonbrigði fyrir Vestmannaeyinga, en eftirspurn eftir flugi milli lands og Eyja var undir þeim væntingum sem Icelandair hafði gert ráð fyrir. Það er að mati flugfélagsins fjárhagslega ómögulegt að halda úti […]

Ragna Sara og Þóra Björg valdar í lokahóp U-19

ÍBV stelpurnar Ragna Sara Magnúsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir voru í gær valdar í lokahóp Íslenska U-19 landsliðsins í knattspyrnu kvenna. Liðið heldur út til Serbíu dagana 13-22. september, þar sem liðið mætir Svíþjóð, Frakklandi og Serbíu í undankeppni EM 2022 í U-19 kvenna. Upplýsingar um leiki liðsins má sjá hér: Hópinn sem var valinn í […]

Hlaðvarpið – Þórarinn Ólason

Í tuttugasta og sjöunda þætti er rætt við Þórarinn Ólason um líf hans og störf. Tóti eins og við þekkjum hann, ræðir við okkur um líf sitt, fjölskylduna, tónlistina og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins segir Grímur Gíslason okkur söguna á bakvið lag afa síns, hans Binna í Gröf, og við fáum að heyra […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.