Elísabet Arnoddsdóttir Eyjamaður ársins 2021

Elísabet Arnoddsdóttir hlýtur Fréttapíramídann fyrir árið 2021 og er að mati Eyjafrétta Eyjamaður ársins fyrir störf sín fyrir samfélagið í Vestmannaeyjum í gegnum tíðina. Elísabet hefur starfað sem sjálfboðaliði nær alla sína tíð fyrir hin ýmsu félagasamtök og lagt sig fram um að aðstoða hvern þann sem til hennar hefur leitað. Hún starfaði sem hjúkrunarfræðingur […]
Áforma seiðaeldi í stað fiskvinnslu inni í botni

Leo Seafood sendi nýlega greinargerð inn til framkvæmda og hafnarráðs þar sem óskað er eftir samtali um stækkun lóðar og byggingarreits við Strandveg 104. Forsaga málsin er sú að frá árinu 2018 hefur verið í undirbúningi að koma á fót starfsemi á 10 þús. tonna fiskeldi á laxi á landi í Vestmannaeyjum. Félagið Sjálfbært fiskeldi […]
Eyjatónleikum frestað – syngjum inn sumarið!

Í ljósi stöðunnar í samfélaginu og nýrra sóttvarnaráðstafana, höfum við ákveðið að fresta Eyjatónleikunum sem áttu að vera 22.janúar næstkomandi. Ný dagsetning er 21.apríl, sem er sumardagurinn fyrsti. Við munum því fagna komandi sumri saman eins og okkur einum er lagið. Vegna þessa hefur Jóhanna Guðrún dregið sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum og […]
Hlaðvarpið – Jónína Björk Hjörleifsdóttir

Í fertugasta og fimmta þætti er rætt við Jónínu Björk Hjörleifsdóttur um líf hennar og störf. Jóný, eins og hún er alltaf kölluð ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, listina, fósturmissinn og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um Hafísinn úr bókinni Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum 1. Útgáfu frá […]
Bifreið ekið á gangandi vegfaranda

Í síðustu viku var bifreið ekið á gangandi vegfaranda í Vestmannaeyjum. Sem betur fer var þó ekki um alvarlegt slys að ræða sem öðru fremur má þakka því að ökuhraði bifreiðarinnar var ekki mikill. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum. Lögreglan vill af þessu tilefni ítreka enn og aftur mikilvægi þess að […]
Geisli lægstur í endurnýjun á Skipalyftukanti

Alls bárust 5 tilboð í endurnýjun á rafmagni á Skipalyftukantinum. Málið var tekið fyrir á fundi framvkæmda og hafnarráðs á mánudag. Starfsmenn bæjarins og Vegagerðarinnar mæla með að tilboði frá Geisla/Faxa ehf. upp á 17.135.199 m/vsk verði tekið, en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 17.612.000. Geisli/Faxi ehf 17.135.199 Árvirkinn ehf 22.106.867 Orkuvirki ehf 29.422.603 Rafmálafélagið ehf […]