Appelsínugul viðvörun fyrir morgundaginn

Veðurstofan hefur sent frá sér appelsínugula viðvörun vegna veðurs fyrir Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir og Miðhálendi. Suðaustan stormur eða rok (Appelsínugult ástand) 25 feb. kl. 11:00 – 17:00 Suðaustan 23-28 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, slæmt ferðaveður. Talsverð slydda og síðar rigning og hlýnar. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast […]
Vinnslustöðvarloðna í japönskum sjónvarpsfréttum

Ferska loðnan, sem Vinnslustöðin flutti flugleiðis til Japans í kynningarskyni, komst alla leið í aðalfréttatíma sjónvarpsstöðvarinnar ANN í gær. Hér er fréttin eins og hún birtist Japönum. Fremstur í flokki við kynningu á gólfi risaverslunar í Tókýó var Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Japan (og Eyjapeyi). Hann hafði með sér Kitayama, sölustjóra VSV í […]
Ný brú yfir Ölfusá fjármögnuð með veggjöldum

Nýlega var ný brú yfir Ölfusá kynnt á Hótel Selfossi. Verkefnið felur í sér færslu Hringvegar norður fyrir Selfoss með byggingu nýrrar brúar á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju. Framkvæmdin verður fjármögnuð með veggjöldum, líklega á bilinu 300 til 450 krónur. Haft er eftir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra í Fréttablaðinu að óumflýjanlegt sé að vegagerð verði […]
Gísli Stefánsson stefnir á 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Gísli Stefánsson stefnir á 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Gísli greindi frá þessu á facebook síðu sinni í morgunn. “Síðustu 4 ár hafa verið mér lærdómsrík þegar kemur að þátttöku í pólitík. Ég hef setið sem nefndarmaður í fjölskyldu- og tómstundaráði ásamt því að vera formaður Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja undanfarin tvö ár. Ég hef fundið meðbyr […]
Strákarnir fara norður en stelpurnar fá Stjörnuna í heimsókn

Lið ÍBV og Stjörnunnar mætast í 8 liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Ljóst er að mikið er undir í leik kvölsins því sigurvegarinn tryggir sér sæti í Final four helgi Coca Cola bikarsins. Allir iðkendur ÍBV fá frítt inn á leikinn sem hefst klukkan 18.00. Leikurinn verður einnig sýndur á […]
Að bíta sig í hælana!

Í minni fjölskyldu eru fimm uppkomin börn. Barn er alltaf barnið þitt, þó það fullorðnist. Eitt af því sem ég hef átt erfiðast með í seinni tíð varðandi áhyggjur af mínum börnum, eru ferðalög þeirra milli Eyja og höfuðborgarinnar. Þessi akstur um umferðarþungann og þröngan Suðurlandsveginn oft í slæmum skilyrðum veldur mér ónotum. Ég viðurkenni […]