Heill sé höfðingjanum Halla Gísla

Haraldur Gíslason er orðinn áttræður og trúi því hver sem vill. Áfanganum náði hann föstudaginn 25. febrúar. Samstarfsfólk á skrifstofu Vinnslustöðvarinnar taldi mun líklegra en hitt að hann tæki sér frí í vinnu í tilefni stórafmælis. Nei, aldeilis ekki. Halli Gísla mætti sem endranær til að selja mjöl og lýsi um allar jarðir. Það þarf […]

Reynsluboltar skrifa undir

“Það er með mikilli ánægju sem ÍBV tilkynnir að þær Kristín Erna Sigurlásdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir hafa skrifað undir samninga við félagið”, þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV sendi frá sér í dag. Kristín og Þórhildur hafa báðar alist upp innan félagsins en þær hafa einnig leikið fjölmarga leiki fyrir meistaraflokk kvenna hjá ÍBV. […]

Uppvaskið

Þegar ég var 10 ára og öll fjölskyldan við matarborðið, þá var innri spenna í okkur systkinum. Spennan snerist um það hver yrði beðinn að vaska upp. Þegar mamma spurði hvort einhver myndi bjóða sig fram í uppvaskið, þá þögnuðu systurnar á núll einni. Ég horfði á þær stara í borðið og þögnin var æpandi, […]

Myndband frá fyrri hluta 20. aldar

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja ætlar í ár að birta bæði myndbúta og ljósmyndir á föstudögum. Þetta myndbrot er tekið á fyrri hluta 20. aldar. Þar má sjá stakkstæði, Hannes lóðs og Urðarvita. Vikumyndin er samstarfsverkefni ljósmyndasafnsins og Vestmannaeyjabæjar   (meira…)

Vestmannaeyjar – fyrir þig

Vestmannaeyjar eru frábær búsetukostur, hér eru öflugar menntastofnanir, framúrskarandi íþróttastarfsemi, fjölbreytt þjónusta og afþreying, stuttar vegalengdir, ægifögur náttúra og mikil samheldni. Vestmannaeyjar standa jafnframt í dag á mikilvægum krossgötum. Samfélagið er vaxandi og þarf að breytast í takt við nýja tíma til að verða í fararbroddi en ekki eftirbátur annarra. Helstu innviðir þarfnast uppfærslu og […]

Undirbúa átak til að minnka plastmengun

Ályktun um að hefja viðræður um gerð lagalega bindandi alþjóðlegs sáttmála um plast og plastmengun var samþykkt á  5. umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí, sem er nýlokið. Umboð til samningaviðræðna tekur ekki bara til plastmengunar í hafi og aðgerðir til að stemma stigu við henni, heldur á að berjast heildstætt gegn allri plastmengun, hvar og hvernig sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.