Undirbúa átak til að minnka plastmengun
11. mars, 2022

Ályktun um að hefja viðræður um gerð lagalega bindandi alþjóðlegs sáttmála um plast og plastmengun var samþykkt á  5. umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí, sem er nýlokið. Umboð til samningaviðræðna tekur ekki bara til plastmengunar í hafi og aðgerðir til að stemma stigu við henni, heldur á að berjast heildstætt gegn allri plastmengun, hvar og hvernig sem hún birtist.

Þannig verður leitað leiða til að framleiðsla og notkun plasts og meðferð á plastúrgangi verði færð til betra horfs og hafi sem minnst neikvæð áhrif á umhverfið.

Ísland hefur verið í hópi ríkja sem hafa barist fyrir því að slíkur samningur um plastmengun sé gerður. Íslensk stjórnvöld studdu drög að ályktun þar sem gert var ráð fyrir umboði til að gera metnaðarfullan og víðtækan samning. Ályktunin sem hefur nú verið samþykkt tekur að miklu leyti mið af þeim drögum.

Stórt skref
„Þetta er sögulegt samkomulag og stórt skref í hnattrænni umhverfisvernd,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra við Fiskifréttir.

„Plastmengun er ein stærsta ógnin sem steðjar að höfunum nú og skiptir eyríki eins og Ísland miklu máli. Við þurfum átak til að berjast gegn þessari vá, svipað og hefur tekist vel með samningum um að draga úr mengun sjávar af völdum kvikasilfurs og þrávirkra lífrænna efna. Við höfum vakið athygli á plastmengun á Norðurslóðum og sett á fót áætlun til að vakta vandann þar. Nú er að fylgja þessu skrefi eftir og ganga frá öflugum alþjóðasamningi.“

Mikið endar í höfunum
Samningaviðræður munu hefjast síðar á þessu ári og stefnt er að því að samningurinn liggi fyrir undir árslok 2024. Um 400 milljón tonn af plasti eru framleidd árlega og kann magnið að tvöfaldast fram til 2040, samkvæmt mati Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNEP. Stór hluti þess verður að úrgangi og mikill hluti úrgangsins endar í höfunum, bæði sem rusl í hafi og á ströndum og sem örplast, agnir sem myndast vegna niðurbrots plasts og berast í lífverur.

Allt að 13 milljón tonn af plasti enda í höfunum á ári hverju, að talið er. Að mati UNEP er hægt að minnka innstreymi plastúrgangs í höfin um yfir 80% til ársins 2040 og frumframleiðslu plasts um 55% með tilheyrandi sparnaði í fjármunum og losun gróðurhúsalofttegunda.

Fiskifrettir.is

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst