Byggjum upp Eyjar – fyrir þig!

Ég sækist eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og óska eftir þínum stuðningi. Frá árinu 2010 hef ég kynnst stjórnsýslu Vestmannaeyja vel. Ég hef setið í meiri- og minnihluta, starfað sem formaður ráðs, bæjarfulltrúi, forseti bæjarstjórnar og bæjarráðsmaður. Eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar tók ég við oddvitahlutverki Sjálfstæðisflokksins. Ég hef leitt ýmis framfaramál fyrir sveitarfélagið, sem formaður […]
Eyjablikksmótið hafið

Eyjablikksmótið er haldið dagana 25.-27.mars í Vestmannaeyjum. Þetta er 4.mót af 5 í Íslandsmóti hjá 5.flokki karla og kvenna yngri. Leikirnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni og hefst mótið kl.15:20 í dag föstudag. Leikið er í öllum sölum allar 3 dagana en mótinu lýkur kl.14:00 á sunnudag. Alls eru 42 lið skráð til keppni og leikið […]
Fiskvinnsla á árum áður

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja ætlar í ár að birta bæði myndbúta og ljósmyndir á föstudögum. Þetta myndbrot sýnir fiskvinnslu á árum áður. Hér má sjá þorsk settan í umbúðir og undirbúinn fyrir útflutning. Vikumyndin er samstarfsverkefni ljósmyndasafnsins og Vestmannaeyjabæjar (meira…)
Hefur marga hildi háð

Það er ekki sjálfgefið að gott fólk gefi kost á sér í sveitastjórnarmálin. Í flestum sveitafélögum er nálægðin við náungann og viðfangsefnin mikil og því geta minniháttar mál oft orðið persónuleg og erfið. Þá skiptir máli að hafa réttsýnt, gott og heiðarlegt fólk við stjórnvölinn. Því hef ég persónulega kynnst að Hildur Sólveig Sigurðardóttir […]
Símtölin og facebook

„Sæl og blessuð – var að spá hvort þið vissuð ekki af prófkjörinu hjá Sjálfstæðisflokknum ?“ Nokkurn veginn svona hafa mörg símtöl byrjað hjá mér síðustu daga, í þeirri baráttu sem ég henti mér í með því að bjóða mig fram í forystusætið hjá flokknum fyrir næsta kjörtímabil. Til viðbótar við símtölin, þá hef ég […]