Að sturta niður

Mundu að sturta, segja konurnar okkar stundum þegar við erum búnir á klósettinu. Það er ekkert verra en að koma að klósetti með öllu gumsinu frá síðasta notanda. Þetta minnir mann á það hve sjálfsagt okkur finnst vera að sturta niður og óhugsandi þær aðstæður að það væri ekki hægt. Hér áður var vatni safnað […]
Já, er það?

Á dögunum birti ég hér nokkrar pælingar sem upp komu eftir spjall við fólkið í bænum. Ég sagði þar að kannski kæmi frá mér eitthvað meira og nú ætla ég að standa við það. Áður en ég held áfram er rétt að taka fram að fjölmargir hafa haft samband við mig og tjáð sig mjög […]
Eyjalistinn hræðist ekki að bjóða betri þjónustu

Ég hlustaði á útvarpsþátt í gær þar sem tveir oddvitar og einn frambjóðandi flokkanna sem bjóða sig fram í Vestmannaeyjum ræddu saman. Þar talaði oddviti Sjálfstæðisflokksins um það að þeim fannst meirihlutinn hafa forgangsraðað öðruvísi en þau hefðu gert á kjörtímabilinu. Það var þá sem ég hugsaði hvað það var nú gott að Eyjalistinn var […]
Vinnslustöðin og Ísfélagið styrkja stjórnvöld í Úkraínu

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa ákveðið að styrkja stjórnvöld í Úkraínu um eina milljóna dala, jafnvirði um 130 milljóna króna. Með þessu vilja fyrirtæki í íslenskum sjávarútvegi leggja sitt af mörkum með von um að bundinn verði endir á hörmungar úkraínsku þjóðarinnar hið fyrsta. Haft verður samráð við íslensk stjórnvöld um ráðstöfun fjárins. Fyrirtækin sem að styrknum […]
Í því felast aukin lífsgæði eldra fólks

Ég ólst mikið til upp í sveit hjá ömmu minni og afa ásamt því að fara í sveit til þeirra á sumrin. Þau voru öflug og sjálfstæð alveg til 90 ára aldurs, þegar þau sóttu íbúð með heimaþjónustu og fengu svo dvöl á hjúkrunarheimili ári eftir það. Eldra fólk er jafn ólíkt og það er […]
Undanúrslitin hjá stelpunum hefjast í dag

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna heldur áfram í dag þegar fyrstu leikir undanúrslita verða spilaðir. kl. 18:00 Valur – KA/Þór kl. 19:40 Fram – ÍBV Báðir leikir dagsins verða í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Leikir ÍBV og Fram hafa verið spennandi í vetur og hefur ÍBV unnið tvo af þremur leikjum liðna. Sjá má úrslit leikja […]
BREK tónleikar í ELDHEIMUM á laugardagskvöldið 7.maí kl. 20:00

BREK er ein skemmtilegasta og áhugaverðasta nýja íslenska hljómsveit landsins. Á tónleikunum verða flutt lög af fyrstu plötu hljómsveitarinnar, sem kom út á síðasta ári og hlaut nýverið Íslensku Tónlistarverðlaunin sem Plata ársins í flokki Þjóðlaga- og heimstónlistar. Auk frumsömdu laganna verða spiluð amerísk þjóðlög og íslensk dægurlög í bland. Hljómsveitin lofar ljúfri en jafnframt góðri […]
Auglýsing um kjörstað í Vestmannaeyjum

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 verður í Barnaskólanum, inngangar eru um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Kjörfundur hefst kl. 9:00 árdegis og lýkur kl. 22:00 að kveldi sama dags. Bænum verður skipt þannig í tvær kjördeildir: Í 1. kjördeild kjósa þeir, sem skráðir voru með lögheimili 6. apríl […]
Umhverfis- og auðlindastefna Vestmannaeyjabæjar

Í dag var umhverfis- og auðlindastefna Vestmannaeyjabæjar samþykkt í bæjarstjórn. Á stefnuskrá bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar var að vinna umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagið þar sem slík stefna hafði aldrei verið unnin og því engin markmið til yfir þennan stóra og mikilvæga þátt sem umhverfismál eru. Ferlið Efla verkfræðistofa vann stefnuna í samstarfi við sveitarfélagið […]