Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna heldur áfram í dag þegar fyrstu leikir undanúrslita verða spilaðir.
kl. 18:00 Valur – KA/Þór
kl. 19:40 Fram – ÍBV
Báðir leikir dagsins verða í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.
Leikir ÍBV og Fram hafa verið spennandi í vetur og hefur ÍBV unnið tvo af þremur leikjum liðna. Sjá má úrslit leikja vetrarins hér að neðan.
13. nóvember: ÍBV – Fram 23:25.
29. janúar: Fram – ÍBV 24:26.
14. apríl: ÍBV – Fram 24:22.
Næsti leikur liðanna verður á mánudaginn í Vestmannaeyjum.