Hand-, fót- og munnsjúkdómur í yngstu aldurshópunum

HSU007

Hand-, fót- og munnsjúkdómur virðist nú vera að dreifast í yngstu aldurshópunum í Vestmannaeyjum og þá sérstaklega á leikskólaaldrinum. Þetta kemur fram í ábendingu frá Heilsugæslu Vestmannaeyja. Þetta er tiltölulega væg veirusýking sem oftast gengur yfir hjá börnum án nokkurra fylgikvilla. Eftirfarandi upplýsingar eru fengnar af vef Heilsuveru: Helstu einkenni Hálssærindi. Hiti. Minnkuð matarlyst. Sár […]

Herjólfsbær vaknar til lífsins

Elsku Vestmannaeyingar, nú er sýningin okkar, Líf í Herjólfsdal loksins tilbúin og erum við virkilega spennt að sýna ykkur hana. Nú er sumarið senn á enda og ferðamannastraumurinn að minnka, því mun bærinn ekki opna í fullri mynd fyrr en næsta vor, þá stefnum við að hafa bæinn opinn frá kl. 10:00- 17:00 alla daga […]

Heimir orðaður við Val

Heimir Hallgrímsson hefur verið orðaður við þjálfun karlaliðs Vals í fótbolta fyrir næsta tímabil. Heimir hefur undanfarna mánuði verið á leikskýrslu hjá ÍBV sem aðstoðarþjálfari en hefur sést í stúkunni á leikjum Vals. Valur hefur Ólaf Jóhannesson sem þjálfara núna, en hann tók við þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara fyrr á tímabilinu. Ólafur er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.