Farsæl efri ár í Vestmannaeyjum

(meira…)
MATEY sett við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu

(meira…)
Eyjafréttir – komið á vefinn

Á morgun kemur út 16. tölublað Eyjafrétta og verður það borið út til áskrifenda samdægurs. Vefútgáfa blaðsins er þegar komin inn á vefinn og aðgengilegt áskrifendum. Allir sem eru í hefðbundinni áskrift fá vefaðganginn frítt með en einnig er hægt að vera eingöngu í netáskrift. Áskriftarleiðir Eyjafrétta eru: Vefáskrift: 1.000 kr. á mánuði Áskrifandi að […]
Herjólfur ohf. & KFS framlengja samstarfi

Herjólfur verður einn aðalstyrktaraðili KFS, sem kemur sér afar vel í baráttunni í 3. deild. Með KFS spila ungir og efnilegir knattspyrnumenn með reyndari leikmönnum í meistaraflokki. Í liði ÍBV í dag sem og undanfarin ár spila fjölmargir leikmenn sem hófu meistaraflokksferil sinn með KFS. KFS er 25 ára í dag og er því vel […]
Fyrsti Aglow fundur eftir sumarfrí

Næsti Aglow fundur verður miðvikudagskvöldið 7. september KL. 20:00 í Safnaðarheimili Landakirkju. Það verður spennandi að hittast eftir sumarfrí. Fundurinn mun vera á þeim nótum að allir geta fengið á tjá sig um það sem er efst í huga og hjarta um þessar mundir. Við munum biðja saman og heyra orð til uppörvunar og andlegrar […]
MATEY – dagskrá hefst í dag

Glæsileg dagskrá Mateyjar sjávarréttahátíðarinnar hefst í dag við hátíðlega setningarathöfn í Safnahúsinu þar sem Íris bæjarstjóri opnar hátíðina formlega. 17:00 -18:30 Setning hátíðarinnar í Safnahúsinu Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna. Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Aldingróðri og Brothers Brewery. Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery ,,Okkar […]
Eyjakonan Díana Dögg fyrirliði í þýska boltanum

„Þetta er mjög mikill heiður en um leið leiðinlegt að geta ekki farið fyrir liðinu i fyrsta leiknum í deildinni,“ sagði handknattleikskonan og Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í gærkvöld eftir að sagt var frá því á heimasíðu þýska félagsliðsins BSV Sachsen Zwickau að Díana Dögg hafi verið útnefndur fyrirliði liðsins á keppnistímabilinu sem […]
Breyttur tími – Framtíðarþing um farsæl efri ár

Framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum verður haldið í dag miðvikudaginn 7.september í Eldheimum kl. 18:30. Athugið að þetta er hálftíma seinna en upphaflega var auglýst. Við viljum gefa sem flestum tækifæri til mæta líka á glæsilega opnunarhátíð Mateyjar sem fer fram í Safnahúsinu í dag kl. 17.00 – 18:30 og koma síðan beint […]