Glæsileg dagskrá Mateyjar sjávarréttahátíðarinnar hefst í dag við hátíðlega setningarathöfn í Safnahúsinu þar sem Íris bæjarstjóri opnar hátíðina formlega.
Sýningin er opin í Einarsstofu alla daga hátíðarinnar frá kl. 10:00- 17:00.Einnig er opið í Sagnheimum, Byggðasafni Vestmannaeyja frá kl. 10:00-17:00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst