Öruggur sigur á Holon frá Ísrael

ÍBV er skrefi nær því að tryggja sér sæti í annarri umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir öruggan sigur á Holon frá Ísrael á heimavelli í dag, 41:35. Seinni leikurinn er á morgun í Íþróttamiðstöðinni og hefst klukkan 16.00. Kári Kristján skorar eitt af mörkum sínum í leiknum. Mynd Sigfús Gunnar. (meira…)

MATEY – dagskrá 10. september

10:00 -17:00 Listasýningin ,,Konur í sjávarútvegi” er opin í Einarsstofu, einnig er opið í Sagnheimum, Byggðasafni Vestmannaeyja. 10:00  Leiðsögn um Aldingróður.  Gróðurhúsið í Eyjum sem ræktar sprettur fyrir veitingastaði og mötuneyti. 11:30 -14:00 Hádegis-sérréttir á veitingastöðum bæjarins. Gott Næs Kráin Tanginn 13:00 – 16:00 Sjóminjasafn Þórðar Rafns, Flötum 23. Opið fyrir gesti, enginn aðgangseyrir. Tryggvi […]

Mikilvægur leikur hjá körlunum -Hittingur fyrir leik

ÍBV verður með stuðningsmannahitting á sunnudag í Týsheimilinu fyrir leik liðsins í Bestu Deild karla gegn Frömurum. Hittingurinn verður klukkan 13:00 í Týsheimilinu þar sem Hermann Hreiðarsson mun heilsa upp á mannskapinn og boðið verður upp á gulrótaköku frá Frikka í Eyjabakarí. Með kökunni verður gott að drekka í boði. Leikurinn, sem hefst klukkan 14:00, er […]

Jafntefli á forarblautum Hásteinsvelli

Leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deildinni á Hásteinsvelli í gær lauk með jafntefli 0:0. Aðstæður voru hræðilegar, völlurinn forarblautur og austan strekkingur en samt barátta í báðum liðum. ÍBV klúðraði vítaspyrnu í seinni hálfleik sem mátti kenna aðstæðum um. ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar með 22 stig og næsti leikur er gegn Þór/​KA […]

Tveir Evrópuleikir hjá handboltanum um helgina

ÍBV get­ur um helg­ina tryggt sér sæti í 2. um­ferð Evr­ópu­bik­ars karla í hand­bolta en Eyja­menn leika við Holon frá Ísra­el á heima­velli á morg­un og sunnu­dag, klukk­an 16 báða dag­ana. Frá þessu er sagt á mbl.is og að sig­urliðið í þess­ari viður­eign mæt­ir Don­bas frá Úkraínu í 2. um­ferð keppn­inn­ar sem er leik­in frá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.