Leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deildinni á Hásteinsvelli í gær lauk með jafntefli 0:0. Aðstæður voru hræðilegar, völlurinn forarblautur og austan strekkingur en samt barátta í báðum liðum.
ÍBV klúðraði vítaspyrnu í seinni hálfleik sem mátti kenna aðstæðum um. ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar með 22 stig og næsti leikur er gegn Þór/KA miðvikudaginn 14. september.
Mynd Sigfús Gunnar. Lýsir vel aðstæðum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst