Jonathan Glenn sagt upp – Telja sig svikin

„Okkur voru að berast fréttir sem komu heldur betur á óvart en ÍBV íþróttafélag hefur ákveðið að rifta samningnum hans Glenn,“ segir Þórhildur Ólafsdóttir í langri færslu á FB-síðu sinni í dag.  Jonathan Glenn þjálfaði ÍBV í Bestu deildinni í sumar og skilaði þeim í sjötta sæti sem verður að teljast viðunandi árangur. Upplifum okkur […]

ÍBV tapaði með einu marki í Evrópuleiknum

Eyjakonur töpuðu með einu marki, 21:20 í annarri umferð Evrópubikars kvenna í leik gegn Ioni­as frá Grikklandi sem var að ljúka í Vestmannaeyjum rétt í þessu. Er þetta fyrri leikur liðanna en sá seinni verður í Eyjum á morgun. ÍBV var yfir allan leikinn þar til á síðustu mínútu að þeim grísku tókst að jafna […]

ÍBV-konur í stórræðum í dag og á morgun

Eyja 3L2A2868

ÍBV-konur eiga möguleika á að kom­ast í þriðju um­ferð Evr­ópu­bik­ars­ins í hand­bolta um helgina þegar þær mæta Ioni­as frá Grikklandi. Báðir leikirnir fara fram á heimavelli í Íþróttamiðstöðinni, í dag og á morgun. Hefjast báðir klukkan 14.00 báða dagana. Gagni vel hjá ÍBV komast þær í 32ja liða úr­slit. Þær grísku eru reyndar í Evrópukeppnum […]

BRYGGJUDAGUR ÍBV á Skipasandi í dag

Fiskur og aftur fiskur og gæðafiskur verður í boði á Bryggjudegi ÍBV sem stendur frá klukkan 10.00 til 13.00 í dag í kró á Skipasandi. Tilvalið að versla sér nýtt og ferskt sjávarfang og fara svo á Evrópuleik hjá stelpunum kl. 14:00!     (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.