Ragnar Mar nýr yfirþjálfari hjá ÍBV

Í byrjun ágústmánaðar auglýsti ÍBV eftir nýjum yfirþjálfara yngriflokka í fótbolta og barst mikill fjöldi umsókna í stöðuna.Ragnar Mar Sigrúnarson hefur verið ráðinn sem nýr yfirþjálfari og hóf hann störf undir lok síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV. Ragnar hefur verið þjálfari hjá HK undanfarin 12 ár. Hann er með BS gráðu […]

Mikil fjölgun á bókunum skemmtiferðaskipa milli ára

Bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa var til umræðu á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í gær. Þar kom fram að mikil fjölgun er á bókunum skemmtiferðaskipa milli ára og nauðsynlegt að huga að móttöku þeirra þar sem núverandi aðstaða er á köflum fullnýtt. Búið er að bóka 124 skip til Vestmannaeyjahafnar sumarið 2023 sem er […]

Á heimaslóð

Næstkomandi föstudag, hinn 21. okt. eru liðin 110 ár frá fæðingu Alfreðs. Af því tilefni efnir Sögusetrið 1627 til samkomu í Sanaðarheimili Landakirkju kl. 17 þar sem Alfreðs verður minnst og kynnt verður útgáfa 14 laga hans við ljóð ýmissa vina hans og samtímamanna. Ýmsir listamenn flytja sýnishorn af lögum Alfreðs, fjallað verður um tónskáldið […]

Listi yfir tólf algenga þætti sem geta leitt til slysa til sjós

Á árunum 2017-2021 varð ekkert banaslys á sjó og sömuleiðis hefur slysum til sjós fækkað á síðustu árum. Öflug fræðsla, aukin öryggismenning og þátttaka atvinnugreinarinnar hefur þar mikil áhrif. Enn verða þó slys og óhöpp þar sem litlu má muna að alvarlegar afleiðingar hljótist af. Veggspjöldin 12 hnútar miða að því að fækka þeim, að […]

Ólafur Snorra til Ísfélagsins

Ólafur Snorrason er að láta af störfum sem framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs hjá Vestmannaeyjabæ og hefur ráðið sig til Ísfélagsins. „Það eru komin tæplega fimmtán ár og nú er ég að fara yfir í Ísfélagið,“ sagði Ólafur. „Þar verð ég þjónustustjóri útgerðar með Eyþóri Harðar og Ólafi Guðmunds. Ég skil sáttur við bæinn en það […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.