ÍBV lauk tímabilinu með reisn

ÍBV endaði tímabilið með sigri, 1:0 á Leikni á Hásteinsvelli og er í öðru sæti neðri hluta Bestu deildarinnar með 32 stig. Öll síðasta umferðin fór fram í dag og hófust leikirnir klukkan 13.00. Breiðablik eru Íslandsmeistarar og Keflvíkingar á toppi neðri hlutans með 37 stig. Fram er í þriðja sæti með 31 stig. FH […]

Líkamsrækt á frábærum stað og einstakt útsýni

Metabolic Reykjavík opnaði með pompi og prakt þann 7. janúar 2019 í húsnæði við Stórhöfða 17 í Reykjavík. Það er ekki endilega í frásögur færandi, nema fyrir það að í brúnni stendur Eyjakonan Eygló Egils. Hún og vinkona hennar, Rúna Björg höfðu þann draum að opna stöð sem þessa í Reykjavík og létu verða af […]

Eyjamaðurinn – Þökkum öllum sem hafa lagt okkur lið

Björgunarfélag Vestmannaeyja stendur á tímamótum nú þegar nýr  og öflugari björgunarbátur er kominn í heimahöfn. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélgs Vestmannaeyja er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni.   Fullt nafn: Arnór Arnórsson Fjölskylda: Giftur Hildi Björk og eigum saman tvo drengi Bjarka Pál og Arnór Pál. Hefur þú alltaf búið í Eyjum: Nei ég bjó í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.