Eyjamaðurinn - Þökkum öllum sem hafa lagt okkur lið
29. október, 2022

Björgunarfélag Vestmannaeyja stendur á tímamótum nú þegar nýr  og öflugari björgunarbátur er kominn í heimahöfn. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélgs Vestmannaeyja er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni.

 

Fullt nafn: Arnór Arnórsson

Fjölskylda: Giftur Hildi Björk og eigum saman tvo drengi Bjarka Pál og Arnór Pál.

Hefur þú alltaf búið í Eyjum: Nei ég bjó í Kópavogi í tvö ár á meðan ég var í skóla í borginni.

Mottó: Þú ert ekki tré. Ekki gera í dag það sem þú getur gert á morgun.

Síðasta hámhorfið: Stranger Things, vorum að klára það.

Uppáhalds hlaðvarp? Draugar fortíðar.

Aðaláhugamál: Fjölskyldan, ferðalög erlendis og bjór.

Eitthvað sem þú gerir á hverjum degi sem þú gætir ekki verið án: Tannbursta og kaffi.

Hvað óttast þú mest: Að missa af einhverju.

Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Country, KK, Ljótu Hálfvitarnir

Hvaða ráð myndir þú gefa 18 ára þér sem veganesti inn í lífið: Ekki hætta að læra. Taktu öll þau námsskeið sem þér bjóðast og aldrei segja nei ef einhver stingur upp á utanlandsferð.

Hvað er velgengni fyrir þér: Eiga fjölskyldu og vini sem styðja við þig, hafa skjól yfir höfuðið og mat fyrir fjölskylduna.

Hvað hefur þú verið lengi í Björgunarfélaginu? Síðan 2005

Hverju breytir þetta nýja skip fyrir ykkur? Fyrst og fremst öryggi sjálfboðaliðans og aðbúnaðurinn um borð. Gamla skipið hefur skilað sínu en höndlar ekki orðið álagið í útköllum.

Hvernig hefur fjármögnun gengið? Fjármögnunin hefur ekki gengið eins vel og við vonuðumst eftir. Vestmannaeyjabær hefur algjörlega bjargað okkur en okkur vantar enn 35 milljónir upp í okkar hlut í skipinu. Sjóvá kom sterkt inn í þetta með SL en það borgaði Landsbjargarpartinn nánast í þrjú skip. Þetta er náttúrulega landsdekkandi verkefni og er þetta bara fyrsta skip af vonandi 13. Við lögðum upp í þetta verkefni með því hugarfari að þetta myndi ekki hafa áhrif á annan rekstur félagins hjá okkur og við vonum að við náum að halda því þannig.

Hvað verður um gamla bátinn? Hann fer á sölu fljótlega. Við þekkjum vel inn á hann og viljum hafa hann hjá okkur á meðan við lærum á nýja skipið.

Eitthvað að lokum? Við viljum þakka öllum þeim sem hafa lagt okkur lið í þessu verkefni okkar og tóku þátt í móttökuathöfninni með okkur.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst