Áhugaverður fundur – Auðlindin okkar

Víðtækara samráð við hagsmunaaðila og allan almenning: Gunnar Haraldsson, formaður starfshópsins Samfélag sem er meðal framsögumanna á fundi, Auðlindin okkar sem verður í Akóges kl. 17.00 á morgun, þriðjudag og er öllum opinn. Hvert er takmarkið með vinnu starfshópsins og hvaða leiðir hafið þið valið til að ná settu marki? Hlutverk okkar er að leggja mat […]
Farsímakerfi í hjálmum í sjómanna

Síminn og Radíómiðun hafa þróað staðbundið einkafarsímakerfi sem er algjörlega óháð hefðbundnum farsímakerfum. Þetta nýsköpunarverkefni varð til í samvinnu við sjávarútvegsfyrirtækin Fisk Seafood, Brim og Útgerðarfélag Reykjavíkur. Markmiðið er að auka öryggi sjómanna og bæta samskipti um borð í fiskiskipum á hafi úti. Frá þessu er greint í frétt á vef Fiskifrétta. Sjómenn vinna oft […]
ÍBV flaug inn í þriðju umferð Evrópubikarsins

Úkraínska liðið Dunbas var ekki mikil fyrirstaða fyrir Eyjamenn í seinni leiknum í gær og eru þar með komnir í þriðju umferð Evrópubikars karla í handknattleik. Í hálfleik var staðan 22:8 og lokatölur 45:20. Í fyrri leiknum voru lokatöliur 36:28 þannig að 33 mörk skildu liðin að í þessum tveimur leikjum. Mörk ÍBV skoruðu: Svanur […]
Rekstrarafkoma í samræmi við fjárhagsáætlun

Lögð voru fyrir bæjarráð á fundi ráðsins í síðustu viku drög að níu mánaða rekstraryfirliti fyrir samstæðu bæjarsjóðs. Samkvæmt rekstraryfirlitinu eru heildartekjur samstæðunnar fyrstu níu mánuði ársins rúmum 13% hærri og heildarrekstrarkostnaður er rúmum 8,7% hærri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir. Rekstrarafkoma fyrstu níu mánuði ársins er í samræmi við fjárhagsáætlun 2022. (meira…)