Gott að versla í Eyjum – Klettur

Klettur er notaleg sjoppa í hjarta bæjarins.  Á Kletti er sannarlega eitthvað fyrir alla og líka jólasveina.  Hamborgarar og franskar, kjúklingaborgarar, ostastangir, pylsur, heitar og kaldar samlokur. Langlokurnar á Kletti eru víðfrægar en við fáum glæný brauð á hverjum morgni og í boðir eru grænmetislokur, Róstbeef og vinsælu kalkúnalokurnar. Einnig bjóðum við uppá hollustuskálar; prótein- og […]

Toppþjónusta í Eyjum – Einsi kaldi

Einsi kaldi Jóla tímabilið er einn af okkar uppáhalds á árinu. Allt unnið frá grunni, besta hráefnið og við vitum hvað fólk vill. Jólatíminn er fjölbreyttur hjá okkur. Sendum jólahlaðborð um allan bæ, glæsilegt jólahlaðborð og skemmtun verður í Höllinni og vinsælu jólakvöldin á Einsa kalda. Síðast en ekki síst, smörrebrauðið okkar vinsæla. Borðað hjá okkur […]

Kristinn R. Ólafsson opnar málverkasýningu og les úr nýrri bók

Mánudaginn 12. desember kl. 17:00 ætlar Kristinn R. Ólafsson að opna málverkasýningu í Einarsstofu, auk þess að lesa upp úr nýútkominni bók sinni „Þær líta aldrei undan“. Bókin er bæði á íslensku og spænsku. Um bókina Það er glæpamaður í Garðabæ, dularfullar konur á Kúbu sem líta aldrei undan og sveimhuga Bóluhjálmar á bak við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.