Gott að versla í Eyjum – Klettur

Klettur er notaleg sjoppa í hjarta bæjarins. Á Kletti er sannarlega eitthvað fyrir alla og líka jólasveina. Hamborgarar og franskar, kjúklingaborgarar, ostastangir, pylsur, heitar og kaldar samlokur. Langlokurnar á Kletti eru víðfrægar en við fáum glæný brauð á hverjum morgni og í boðir eru grænmetislokur, Róstbeef og vinsælu kalkúnalokurnar. Einnig bjóðum við uppá hollustuskálar; prótein- og […]
Toppþjónusta í Eyjum – Einsi kaldi

Einsi kaldi Jóla tímabilið er einn af okkar uppáhalds á árinu. Allt unnið frá grunni, besta hráefnið og við vitum hvað fólk vill. Jólatíminn er fjölbreyttur hjá okkur. Sendum jólahlaðborð um allan bæ, glæsilegt jólahlaðborð og skemmtun verður í Höllinni og vinsælu jólakvöldin á Einsa kalda. Síðast en ekki síst, smörrebrauðið okkar vinsæla. Borðað hjá okkur […]
Kristinn R. Ólafsson opnar málverkasýningu og les úr nýrri bók

Mánudaginn 12. desember kl. 17:00 ætlar Kristinn R. Ólafsson að opna málverkasýningu í Einarsstofu, auk þess að lesa upp úr nýútkominni bók sinni „Þær líta aldrei undan“. Bókin er bæði á íslensku og spænsku. Um bókina Það er glæpamaður í Garðabæ, dularfullar konur á Kúbu sem líta aldrei undan og sveimhuga Bóluhjálmar á bak við […]