Klettur er notaleg sjoppa í hjarta bæjarins. Á Kletti er sannarlega eitthvað fyrir alla og líka jólasveina. Hamborgarar og franskar, kjúklingaborgarar, ostastangir, pylsur, heitar og kaldar samlokur. Langlokurnar á Kletti eru víðfrægar en við fáum glæný brauð á hverjum morgni og í boðir eru grænmetislokur, Róstbeef og vinsælu kalkúnalokurnar. Einnig bjóðum við uppá hollustuskálar; prótein- og aqaiskál sem eru vinsælar fyrir þá sem hugsa um heilsuna. Í eftirrétt er tilvalið að fá sér ís úr vél, bragðaref eða kúluís. Hægt er að kaupa gjafabréf í jólapakkann og innpakkað jólakonfekt.
Meira í Eyjafréttum
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst