Glæsilegt Jólabingó í Höllinni í kvöld

Í kvöld ætlar Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að halda Jólabingó í Höllinni. Bingóið byrjar á slaginu 19.15 og húsið opnar 18.30. Spjaldið verður á 1000kr og tvö stk. verða á 1500. Opinn bar verður í Höllinni en bingóstjórar verða nágrannarnir Baldvin Þór og Valtýr Auðbergs. Allur ágóði rennur beint til Alzheimerfélagsins í Vestmannaeyjum. Vinningarnir eru af […]

Gott að versla í Vestmannaeyjum – Hárstofa Viktors

Klippa allt að 50 hausa á dag „Þetta er eins og venjulega hjá okkur vertíðin fer hægt og rólega af stað og svo þéttist þetta þegar líður á mánuðinn,“ sagði Viktor Ragnarsson, rakari með meiru þegar við litum inn til hans. „Varðandi jólaklippinguna þá er fólk oft svolítið seint á ferðinni en við höfum verið […]

Oft er þörf en nú er nauðsyn

Kvennalið ÍBV fær lið KA/Þórs í heimsókn í dag kl.17:30. Um er að ræða gífurlega mikilvægan leik í 16 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. “Oft er þörf en nú er nauðsyn. Við treystum á ykkur kæru stuðningsmenn, fjölmennum í húsið og styðjum stelpurnar okkar inn í næstu umferð bikarkeppninnar. Sjáumst hress og kát í Íþróttamiðstöðinni,” segir […]

Gott að versla í Vestmannaeyjum – Icewear

Fólk er fyrr á ferðinni Magnea Jóhannsdóttir verslunarstjóri hjá Icewear í Vestmannaeyjum er spennt fyrir jólavertíðinni. „Hún leggst mjög vel í okkur, allir klárir að hjálpa til við að finna réttu jólagjöfina. Desember er eflaust með stærri mánuðum ársins á eftir sumarmánuðunum.“ Aðspurð um breytingar á jólaverslun Eyjamanna var Magnea ekki í vafa. „Já þetta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.