Saga trillukarlsins (fyrsti hluti)

Á undanförnum árum hef ég oft heyrt margs konar sögur af mínum ferli sem trillukarl í Vestmannaeyjum, og nánast undantekningalaust rangfærslur og þá sérstaklega hjá pólitískum andstæðingum. Einnig pælingar um það, hversu marga báta ég hef átt og hvers vegna. En hvernig var þetta í raun og veru? Upphafið á þessu var það, að eftir […]
Bækur og kaffi í Eyjum – Eymundsson

Eymundsson Verslunin Eymundsson er búin að vera í Vestmannaeyjum í 15 ár og hefur mikið gerst á þeim árum. Í dag er kaffihús, bóksala, ritföng og leikföng aðalvaran. Eymundsson er með allar nýjustu bækurnar allt árið til sölu, ásamt sígildum bókum. Mikið úrval er af leikföngum. Playmobil og Baby born ber þar hæst og svo […]
Toppþjónusta í Eyjum – Snyrtistofa Ágústu

Snyrtistofa Ágústu Snyrtistofu Ágústu er alhliða snyrtistofa sem býður viðskiptavinum upp á mikið úrval af líkams- og andlitsmeðferðum. Nanna Sigurjónsdóttir sér um varanlega förðun og tattoo og hún gerir líka göt í eyru. Emilié er naglasérfræðingurinn hjá snyrtistofunni. Kristín Ingólfsdóttir og Ágústa Guðnadóttir eru snyrtifræðimeistarar en Kristín er sérfræðingur í brazilísku vaxi. Ágústa er eigandi og […]
Naumt tap í bikarnum

Bikarmeistarar Vals urðu áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í næstu umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki í dag þegar þeir unnið ÍBV, 31:30, í hörkuleik í Vestmannaeyjum. ÍBV átti síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og knýja út framlengingu. Valur var þremur mörkum yfir í […]
Fallegar vörur í Eyjum – Heimadecor

Heimadecor Verslunin Heimadecor er staðsett í hjarta bæjarins. Boðið er upp á fjölbreytt vöruúrval frá House Doctor – Nicholas Vahé og Meraki . Hjá Heimadecor finnur þú allt í jólapakkann fyrir öll kyn og allan aldur. Svo má ekki gleyma skrautinu og öllu fyrir góða veislu. (meira…)
Föt og snyrting í Eyjum – Litla Skvísubúðin og Snyrtihorn Mæju

Litla Skvísubúðin og Snyrtihorn Mæju Litla Skvísubúðin og Snyrtihorn Maju eru staðsett á Skólavegi 6. Skvísubúðin er með mikið af fallegum fatnaði á konur og börn. Vinsælustu merkin eru Kaffe, Culture og Freequent. Zhenzi er líka vinælt merki sem kemur í betri stærðum. Barnafatnaðurinn er ekki af verri endanum en þar má finna merki eins […]
Handboltaveisla í hæsta klassa

Það er óhætt að fullyrða að handboltaleikirnir sem fram fara í íþróttamiðstöðinni í dag séu af stærri gerðinni. Veislan hefst á leik ÍBV og Vals í 16 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. Stutt er síðan að liðin mættust í Vestmannaeyjum þar sem Valsmenn höfðu betur. Leikmenn Vals komu til Vestmannaeyja í gærkvöldi og því ekkert því […]
Jólahúsið – Hús Lindar og Jóns Örvars varð fyrir valinu

Lionsklúbbur Vestmannaeyja í samstarfi við HS veitur hefur valið jólahús Vestmannaeyja árið 2022. Þetta er tuttugasta og þriðja árið sem jólahúsið er valið. Í ár voru 22 húseignir tilnefndar og fyrir valinu varð hús Lindar Hrafnsdóttur og Jóns Örvars van der Linden við Vesturveg 11 b. Gunnar Andersen formaður Lionsklúbbs Vestmannaeyja afhenti hjónunum veglega jólaskreytingu frá […]
Miðbæjarboginn prýðir miðbæinn

Í gær var Miðbæjarboginn vígður af stjórn Miðbæjarfélagsins og styrktar,- og sjálfboðaliðum sem komu að gerð bogans. Kveikt var á ljósum í bogunum en boginn er nú kominn í jólabúning. Hann er við enda Bárustígs við Strandveg og setur skemmtilegan svip á miðbæinn. Hugmyndin kemur frá stjórn Miðbæjarfélagsins þegar félagið fékk styrk hjá Vestmannaeyjabæ úr […]