Snyrtistofa Ágústu Snyrtistofu Ágústu er alhliða snyrtistofa sem býður viðskiptavinum upp á mikið úrval af líkams- og andlitsmeðferðum. Nanna Sigurjónsdóttir sér um varanlega förðun og tattoo og hún gerir líka göt í eyru. Emilié er naglasérfræðingurinn hjá snyrtistofunni. Kristín Ingólfsdóttir og Ágústa Guðnadóttir eru snyrtifræðimeistarar en Kristín er sérfræðingur í brazilísku vaxi. Ágústa er eigandi og bjóða þær báðar upp á almennar meðferðir á snyrtistofunni.
Á stofunni er til mikið úrval af fallegum gjafakössum og gjafabréfin eru alltaf vinsæl fyrir jólin. Unnið er með vörur frá Academie og Alessandro. Á myndinni frá vinstri: Nanna, Ágústa, Kristín og Emilé Dervinytė.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst