Enginn fer í jólaköttinn í Eyjum – Flamingó

Flamingó Flamingo tískuvöruverslun hefur verið starfrækt síðan 1989 og fagnaði því 33 ára afmæli þetta árið. Eigendur verslunarinnar eru Gunnhildur Jónasdóttir og Sigurjón Pálsson. Flamingo býður upp á fjölbreytt úrval af fatnaði á bæði dömur og herra og leggjum við okkur fram við veita persónulega og góða þjónustu. Við tökum vel á móti ykkur og aðstoðum […]
Hársnyrtiþjónusta í Eyjum – Hárhúsið

Hárhúsið er staðsett á Brimhólabraut 1, áður Ísjakinn, við keyptum þar fyrir 7 árum og tókum allt í gegn þá, fram til ársins 2015 vorum við á Strandvegi 47 en fyrirtækið var stofnað í apríl 1999. Við erum þrjár starfandi á stofunni Maja, Þórunn og Henný Dröfn. Við leggjum áherslu á að hægt sé að […]
Fallegt hár í Eyjum – Viola

Viola Hárgreiðslustofan Viola er staðsett á Strandvegi 39. Hrönn Gunnarsdóttir hárgreiðslumeistari er með einkaleyfi á hinni vinsælu Amazone Keratin meðferð en hún er ein hér í Vestmannaeyjum með það leyfi. Vörurnar sem Hrönn býður upp á eru frá merkjunum Nak og Oszu. (meira…)
Lífstíll og íslensk hönnun í Eyjum – Póley

Póley er lífstíls -og gjafavöruverslun staðsett á besta stað við Bárustíg. Í Póley færðu góða og persónulega þjónustu við val á gjöfum fyrir þig og þína og hjálp við að finna fallegan hlut inná heimilið. Það er mikið um íslenska hönnun í Póley og sem dæmi má nefna er fatnaðurinn frá Farmers Market til hjá […]
Snyrting og dekur í Eyjum – Mandala

Mandala Mandala snyrtistofa er staðsett á Kirkjuvegi 10. Boðið er upp á alhliða snyrtingu ásamt dásamlegum andlitsmeðferðum frá merkinu Guinot. Mikið úrval af ilmum fyrir dömur og herra frá hinum ýmsu merkjum sem koma í fallegum gjafakössum fyrir jólin. Förðunarvörur frá Clarins og Gosh standa alltaf fyrir sínu. Vinsælasta jólagjöfin að okkar mati eru samt alltaf […]
Fótbolti – Sigurður Arnar framlengir

Varnarmaðurinn knái Sigurður Arnar Magnússon hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um eitt ár og kemur því til með að leika með liðinu í Bestu deildinni 2023. Sigurður, sem er 23 ára, lék vel í sumar með ÍBV en hann spilaði 26 af 27 leikjum liðsins í deild og úrslitakeppni. Hann skoraði fjögur mörk […]