Flamingó Flamingo tískuvöruverslun hefur verið starfrækt síðan 1989 og fagnaði því 33 ára afmæli þetta árið. Eigendur verslunarinnar eru Gunnhildur Jónasdóttir og Sigurjón Pálsson.
Flamingo býður upp á fjölbreytt úrval af fatnaði á bæði dömur og herra og leggjum við okkur fram við veita persónulega og góða þjónustu. Við tökum vel á móti ykkur og aðstoðum ykkur að velja jóladressið eða gjafir handa fólkinu ykkar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst