Gott að versla í Eyjum: Hárgreiðslustofan Sjampó á Vestmannabrautina

Hárgreiðslustofan Sjampó flutti sig um set fyrr í vetur að Vestmannabraut 30. Húsnæðið hefur gengið í endurnýjun lífdaga og er nú glæsileg hárgreiðslustofa sem er sannkölluð bæjarprýði. Eigendur Sjampó eru þær Ásta Hrönn Guðmannsdóttir, Ásta Jóna Jónsdóttir og Hafdís Ástþórsdóttir en Hafdís ræddi við blaðamann Eyjafrétta um ferlið sem átti að vera þrír mánuðir varð […]
Lífleg dagskrá um Þrettándahelgina

Dagskrá 6.-8. janúar 2023 Föstudagur 6. janúar 19:00 Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV. Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll, tónlist og margt fleira. Gangan hefst við Hánna og gengið verður upp Illugagötu, niður Höfðaveg og að malarvellinum þar sem hinar ýmsu kynjaverur heilsa upp á gesti. 22:00 Háaloftið Einar Ágúst – Húsið opnar kl 22:00 – […]
Gott að versla í Eyjum: Salka flytur sig um set

Verslunin Salka flutti á dögunum í glæsilegt húsnæði að Vesturvegi 10. Svava Tara Ólafsdóttir eigandi verslunarinnar er alsæl með nýju verslunina og má hún svo sannarlega vera það en endurbætur á húsnæðinu tókust virkilega vel. Svava Tara sagði í samtali við Eyjafréttir að það hefðu þrjár meginástæður fyrir því að hún ákvað að færa sig […]