Töluvert sést af loðnu

Á mánudaginn héldu rannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson af stað í loðnumælingarleiðangur. Þrjú loðnuskip taka einnig þátt í mælingunum, Jóna Eðvalds SF og Ásgrímur Halldórsson SF frá Skinney-Þinganes og Heimaey VE frá Ísfélagi Vestmannaeyja. Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, segir í samtali við Fiskifréttir leiðangurinn ganga vel. Töluvert hafi sést af loðnu, bæði […]
Upphafið hefði getað verið “kaos”!

– Páll Scheving Ingvarsson skrifar: Ég þreytist ekki á því að minnast á það hversu þakklát við getum verið fyrir tímasetninguna á upphafi eldgossins 1973. Nú þegar 50 ár eru liðin frá þeim tímapunkti á það ennþá vel við. Við vorum heppin að eldsumbrotin hófust klukkan 2 um nótt. Það þýddi að fjölskyldur voru saman, […]
Heilsueflingardegi frestað til 5. febrúar

Vegna slæmrar veðurspár um næstu helgi höfum við tekið ákvörðun um að fresta heilsueflingardeginum til sunnudagsins 5. febrúar. Ákveðið var að málþingið yrði á laugardaginn, 28. janúar en er nú frestað. Dagskrá verður fjölbreytt en eins og áður kemur fram verður fólk að sína biðlund því byr mun ráða þó kóngur vilji sigla. (meira…)
Rúmlega þrjár milljónir hafa séð Þrídranga

Mosfellska hljómsveitin Kaleo hefur verið að gera það gott síðustu ár. Árið 2021 gáfu þeir félagar út myndband við lagið sitt Break My Baby. Myndbandið við lagið er ekki beint tekið upp í alfaraleið en tökustaðurinn er þyrlupallurinn í Þrídröngum. Þegar þetta er ritað hafa tæplega 3,4 milljónir séð myndbandið. Þrídrangar eru í raun fjórir […]