Vegna slæmrar veðurspár um næstu helgi höfum við tekið ákvörðun um að fresta heilsueflingardeginum til sunnudagsins 5. febrúar. Ákveðið var að málþingið yrði á laugardaginn, 28. janúar en er nú frestað.
Dagskrá verður fjölbreytt en eins og áður kemur fram verður fólk að sína biðlund því byr mun ráða þó kóngur vilji sigla.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst