Bilun í Vestmannaeyjalínu 3

Vestmannaeyjar fá nú rafmagn í gegnum varaafl en upp hefur komið bilun í Vestmannaeyjalínu 3, sæstrengnum sem liggur úr Rimakoti út í Eyjar. “Erum að skoða bilunina og meta næstu skref en fyrsta skoðun bendir til þess að bilunin sé á landi,” Eftir því sem fram kemur í orðsendingu frá upplýsingafulltrúa hjá Landsnet rétt í […]
Rafmagnslaust í Eyjum

Samkvæmt Landsneti þá leysir Rimakostlína 1 út og rafmagnslaust er í Vík, Landeyjum ásamt Vestmannaeyjum. Farið verður með línunni og varafl ræst í Vestmannaeyjum. (meira…)
Ekki meira siglt í dag

Herjólfur siglir ekki meira í dag. Einnig hefur verið ákveðið að fresta för í fyrramálið þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. “Því miður falla niður siglingar seinnipartinn í dag vegna appelsínugulrar viðvörunar sem ríkir á Suðurlandi. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega, frakt og áhafnar í huga. Hvað varðar siglingar í […]
Júlíana framlengir til loka ársins 2024

Júlíana Sveinsdóttir hefur framlengt samning sinn við ÍBV til loka ársins 2024. Fréttirnar eru mikil gleðitíðindi eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ÍBV. Júlíana sem er 25 ára varnarmaður lék frábærlega í liði ÍBV á síðustu leiktíð en hún hefur verið traustur leikmaður liðsins undanfarin ár, eða allt frá því að hún lék […]
Appelsínugul viðvörun í dag

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir suðurland í dag. Spáð er að hvessi þegar líður á daginn, seinnipartinn er gert ráð fyrir að það verði austan stomu eða rok, 20-28 m/s með mjög snörpum vindhviðum, hvassast austantil. Einnig má búast við talsverðri snjókomu eða slyddu með lélegu skyggni. Ekkert ferðaveður og hætt við foktjóni. […]