Vestmannaeyjar fá nú rafmagn í gegnum varaafl en upp hefur komið bilun í Vestmannaeyjalínu 3, sæstrengnum sem liggur úr Rimakoti út í Eyjar. “Erum að skoða bilunina og meta næstu skref en fyrsta skoðun bendir til þess að bilunin sé á landi,” Eftir því sem fram kemur í orðsendingu frá upplýsingafulltrúa hjá Landsnet rétt í þessu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst