ÍBV Íslandsmeistari í handbolta 2023

Erlingur Richardsson leiddi sína menn til sigurs gegn Haukum, 25:23 sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn í handbolta 2023. Stemning fyrir  leik, í leiknum og eftir leik í fullri Íþróttamiðstöðinni mun seint gleymast. Eftir að hafa tapað niður tvö núll forystu gegn Haukum í úrslitunum niður í tvö tvö var greinilegt frá fyrstu mínútu að Eyjamenn ætluðu […]

Samræður um heilbrigðismál í Eyjum

Kristrún Frostadóttir heldur opinn fund í Vigtinni bakhúsi Samfylkingin hefur á síðustu vikum haldið 35 opna fundi um heilbrigðismál um land allt. Fundirnir eru opnir öllum og liður í nýju og umfangsmiklu málefnastarfi sem Kristrún Frostadóttir formaður flokksins hefur ýtt úr vör. Nú er komið að Eyjum. Kristrún verður í Vestmannaeyjum miðvikudag 31. maí og […]

Íslandsmeistarar verða krýndir í Vestmannaeyjum í dag

ÍBV tekur á móti Haukuk í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19:00 í kvöld þar sem sigurliðið mun lyfta Íslandsmeistaratitlinum í lok leiks. ÍBV vann fyrstu tvo leiki liðanna en Haukar hafa unnið síðustu tvo leiki í einvíginu eftir að Eyjamenn höfðu farið taplausir í gegnum bæði átta liða- og undanúrslitin gegn Stjörnunni og FH. Miðasala […]

Stelpurnar fá Tindastól í heimsókn

Það er komið að næsta heimaleik í Bestudeild kvenna en í dag klukkan 17:00 tekur ÍBV á móti Tindastól. Liðin sitja í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar og því má búast við hörku leik á Hásteinsvelli í dag. (meira…)

Elliði í liði mánaðarins í þýsku úrvalsdeildinni

Elliði Snær Viðarsson hefur leikið einstaklega vel með Gummersbach á sínu fyrsta keppnistímabili á ferlinum í efstu deild þýska handknattleiksins. Segja má að Eyjamaðurinn hafi kórónað frábært keppnistímabil í leikjum með Gummersbach í maí og hreinlega farið á kostum. Frammistaðan skilaði Elliða Snæ sæti úrvalsliði þýsku 1. deildarinnar fyrir maímánuð. Þar af leiðandi stendur valið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.