Sjaldgæfir fuglar til Sagnheima

Á sunnudaginn 2. júlí mun Ólafur Tryggvason, betur þekktur sem Olli málari, formlega afhenda Sagnheimum uppstoppaða fugla að gjöf og hefst sýning á fuglunum kl. 14:00. Í samtali við Eyjafréttir sagði Olli fuglana best komna hjá Vestmannaeyjabæ enda gaman að halda gripum sem þessum í heimabæ og ekki láta þá á flakk. Fuglarnir eru margir hverjir […]

Líklega þörf á frekari fornleifarannsóknum

Að beiðni Vestmannaeyjabæjar og að kröfu Minjastofnunar Íslands kannaði Fornleifafræðistofan umfang minja Stóragerðis (Gerðis) á túni á milli gatnanna Litlagerðis og Stóragerðis. Einnig voru minjarnar skráðar í gagnagrunn Fornleifafræðistofunnar. Rannsóknin fór fram dagana 12.–25. apríl síðastliðinn. Tilefni rannsóknanna var að Vestmannaeyjabær vinnur að deiliskipulagi á svæðinu og því þurfti að kanna umfang minja um Stóra […]

Vefurinn í uppfærslu

Vefsíðan Eyjafrettir.is verður uppfærð eftir hádegi í dag þann 28. júní og stendur uppfærslan til kvölds. Ekki verður gert grein fyrir fréttum og öðru efni á meðan á uppfærslu stendur. Búast má við hraðvirkari vef að lokinni uppfærslu. (meira…)

Nóg framundan hjá Memm

xr:d:DAFZLCupEGs:2,j:2816256527,t:23013020

Það stefnir í hörku dansiball á Skipasandi laugardagskvöldið 8. júlí þar sem eyjahljómsveitirnar Mucky Muck, Memm og Brimnes munu leika fyrir dansi fram á rauða nótt. Nú á dögum hitti blaðamaður á Memm menn og konu á háalofti Hallarinnar þar sem stífar æfingar voru í gangi fyrir stóra kvöldið. Hljómsveitina skipa söngvararnir Hafþór Elí Hafsteinsson […]

Norðanmenn mæta á Hásteinsvöll

Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni í kvöld. Þrjú neðstu lið deildarinnar verða í eldlínunni. ÍBV er í næst neðsta sæti deildarinnar en liðið fær KA í heimsókn í fyrsta leik dagsins. ÍBV getur lyft sér upp um þrjú sæti með sigri en þá getur KA fallið úr efri hlutanum. miðvikudagur 28. júní Besta-deild […]

Veður tefur viðgerðarpramma

Veðrið hefur haft áhrif á ferð viðgerðaskipsins Henry P Landing sem er á leið til Íslands til viðgerðar á Vestmannaeyjastreng 3. Skipið liggur nú í vari við Færeyjar og bíður þar af sér óveður sem von er á suður af Íslandi næstu daga. Gert er ráð fyrir að veður leyfi brottför frá Færeyjum eftir hádegi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.