Símavinir – Vinaverkefni Rauðakrossins

Markmið allra Vinaverkefna Rauða krossins er að rjúfa félagslega einangrun fólks með því að veita félagsskap/nærveru og hlýju. Sjálfboðaliðastarfið er unnið út frá þörfum notanda hverju sinni og útfærslur verkefnisins eru því fjölbreyttar. Sjálfboðaliðar Símavina hringja í einstaklinga 18 ára og eldri af öllum kynjum. Hlutverk sjálfboðaliða okkar er að hringja í þátttakendur úr eigin […]

Fjölgun á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að […]

Bætt aðgengi að heilsugæslunni

Í dag þann 1. nóvember 2023 tekur í gildi breyting á aðgengi á heilsugæslu í Vestmannaeyjum. Heilbrigðisþjónusta er í stöðugri endurskoðun og mikilvægt að horfa til framtíðar og til þarfa samfélagsins. Með skipulagsbreytingunni er markmiðið fyrst og fremst að beina erindum í réttan farveg, auka framboð bókanlegra tíma, stytta biðtíma og draga úr álagi starfsfólks. […]

Aglow fundur í kvöld

Næsta Aglow samvera verður í kvöld miðvikudaginn 1. nóvember kl 19.30 í Betri stofunni í Safnaðarheimili Landakirkju. Vera Björk Einarsdóttir mun segja frá ferð sinni til ÍSRAELS, sem hún fór í núna í október. En ferðin varð styttri en til stóð vegna stríðsins. Í tilkynningu frá þeim kemur fram: Verið velkomnar á Aglow samveru í  […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.