Næsta Aglow samvera verður í kvöld miðvikudaginn 1. nóvember kl 19.30 í Betri stofunni í Safnaðarheimili Landakirkju.
Vera Björk Einarsdóttir mun segja frá ferð sinni til ÍSRAELS, sem hún fór í núna í október. En ferðin varð styttri en til stóð vegna stríðsins.
Í tilkynningu frá þeim kemur fram:
Blessunarkveðjur Stjórn Aglow í Eyjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst